Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 10. september 2021

Dagskrá Lagadagsins hefst kl. 10.00 að morgni og verður boðið upp á þrjár málstofur fyrir og eftir hádegi.

Í hádeginu verður standandi "street food" stemmning þar sem boðið verður upp á sushibakka, Börger í bréfi, Taílenska kjúklingasúpu, Pizzastöð og mini deserta.

 

Boðið verður upp á að fylgast með í fjarfundi fyrir þá sem vilja en á staðnum verður gætt að sóttvörnum miðað við stöðuna sem verður uppi með því að takmarka fjölda á málstofum.

Lagadagurinn er haldinn á Hilton Reykjavíkn Nordica

  • Málstofa I - Salur A, 1. hæð Hilton
  • Málstofa II - Salur B, 1. hæð Hilton
  • Málstofa III - Salur HI, 2. hæð Hilton
  • Málstofa IV - Salur B, 1. hæð Hilton
  • Málstofa V - Salur A, 1. hæð Hilton
  • Málstofa VI - Salur HI, 2. hæð Hilton

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu