Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 10. september 2021

Eins og venjulega hefjum við dagskrá Lagadagsins kl. 10.00 að morgni en valið stendur um þrjár málstofur fyrir hádegi og þrjár eftir hádegi. Um kvöldið munum við svo fagna góðum degi í skemmtilegum félagsskap.

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu